Skiptur hlutur á Hlíðarenda – Valur hefur lokið þátttöku í Evrópu
Valur og Blomberg-Lippe skildi jöfn, 22:22, í síðari viðureign liðanna í annarri og síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar sem Valur tapaði fyrri viðureigninni, 37:24, er liðið úr leik. Blomberg-Lippe tekur sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem leikin verður í fjórum fjögurra liða riðlum eftir áramótin. Blomberg-Lippe … Continue reading Skiptur hlutur á Hlíðarenda – Valur hefur lokið þátttöku í Evrópu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed