Skjern staðfestir brottför

Danska úrvalsdeildarliðið Skjern staðfestir í morgun að Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik yfirgefi félagið við lok leiktíðar í vor eftir tveggja ára veru. Ekki kemur fram hvert Elvar Örn heldur í sumar en eins og visir.is greindi fyrstur frá á dögunum og handbolti.is í framhaldinu þá mun Elvar Örn vera á leið til Melsungen … Continue reading Skjern staðfestir brottför