Skyndilega varð spenna eftir ládeyðu gestanna

Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn ÍBV í kaflaskiptum toppslag í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 23:21, eftir að hafa verið yfir, 15:9, að loknum fyrri hálfleik. Valur er þar með áfram efstur og taplaus í deildinni með sex stig en ÍBV hefur nú tapað sínum fyrstu stigum eftir tvo sigurleiki í upphafi … Continue reading Skyndilega varð spenna eftir ládeyðu gestanna