Slæmt fyrir son minn en gott skref fyrir Ýmir Örn

„Skiptin verða slæm fyrir son minn en væntanlega til bóta fyrir Ými Örn því líklegt er að hann fái að spila meira í sókninni hjá Göppingen en hann hefur fengið hjá Löwen. Ég veit að hann vill það, meðal annars með tilliti til landsliðsins,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals spurður um félagaskipti landsliðsmannsins og … Continue reading Slæmt fyrir son minn en gott skref fyrir Ýmir Örn