Smit hjá Svíum rétt fyrir HM og leik frestað

Viðureign Svartfellinga og Svía í áttunda riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í Podgorica í Svartfjallalandi annað kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Upp kom kórónuveirusmit í herbúðum sænska landsliðsins í dag. Anton Lindskog, landsliðsmaður greindist með veiruna. Sænska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í kvöld og sagði að höfðu … Continue reading Smit hjá Svíum rétt fyrir HM og leik frestað