Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin
U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu mest sex marka forskoti, 12:6. Um leið og íslensku piltarnir höfðu stillt saman strengi sína var … Continue reading Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed