Snorri Steinn hefur valið 20 til æfinga – 18 fara á EM
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með tveimur leikjum, m.a. viðureign Þýskalands og Sviss. Einn nýliði er í hópnum, Andri Már Rúnarsson leikmaður … Continue reading Snorri Steinn hefur valið 20 til æfinga – 18 fara á EM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed