Snorri Steinn kallar inn þrjá leikmenn vegna meiðsla – einn nýliði

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur orðið að gera þrjár breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudaginn kl. 19.30. Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen, Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad, og Birgir Már Birgisson FH hafa verið kallaðir inn í hópinn. Sá síðastnefndi er nýliði í landsliðinu. Vegna meiðsla urðu Aron … Continue reading Snorri Steinn kallar inn þrjá leikmenn vegna meiðsla – einn nýliði