Snorri Steinn valdi nýliða í stað tveggja sem heltust úr lestinni

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur þurft að gera breytingar til viðbótar á landsliðshópnum sem kemur saman í Aþenu í Grikklandi á morgun, mánudag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Val og Andri Rúnarsson, SC DHfK Leipzig hafa verið kallaðir inn í landsliðið. Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, og Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding, drógu sig úr … Continue reading Snorri Steinn valdi nýliða í stað tveggja sem heltust úr lestinni