Spá – Olísdeild karla: Kapphlaup Hauka og Vals

Haukar verða deildarmeistarar í Olísdeild karla í handknattleik vorið 2022 eftir æsilega keppni við Val. Þetta er niðurstaða af vangaveltum valinkunns hóps handknattleiksáhugafólks sem handbolti.is leitaði til og bað um að spá fyrir um röð liðanna í Olísdeild karla. Munaði nánast engu á Haukum og Vals, fyrrnefnda liðinu í vil. Spáin er birt hér fyrir … Continue reading Spá – Olísdeild karla: Kapphlaup Hauka og Vals