Sparkað eftir aðeins einn leik við stjórnvölin

Á síðustu dögum hefur nokkrum þjálfurum verið gert að axla sín skinn eftir skamman tíma í starfi. Taumurinn sem þeim var gefinn var stuttur og þolinmæði stjórnenda félaganna vægt til orða tekið af skornum skammti. Ian Marko Fog þjálfari danska meistaraliðsins var sagt upp eftir tvo mánuði og fjórar kappleiki, Kim Rasmussen fór sömu leið … Continue reading Sparkað eftir aðeins einn leik við stjórnvölin