Staðfestir að hafa verið sendur fyrir aganefnd – má ekkert segja lengur
Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram staðfesti við handbolta.is í morgun að hann hafi fengið tilkynningu frá HSÍ um að ummælum hans í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörunnar í meistarakeppni HSÍ hafi verið vísað til aganefndar. Að mati stjórnar HSÍ vega orð Einars að dómurum leiksins þrátt fyrir að þeir séu … Continue reading Staðfestir að hafa verið sendur fyrir aganefnd – má ekkert segja lengur
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed