Staðráðnar í að gera betur

„Við höfum margt að sýna því við eigum margt inni að okkar mati,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is vegna síðari viðureignar íslenska landsliðsins og þess slóvenska í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Eftir 10 marka tap í fyrri viðureigninni í Ljubljana á laugardaginn, … Continue reading Staðráðnar í að gera betur