Steinunn er úr leik

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri hægt að segja til um hvers eðlis meiðsli Steinunnar væri enda stutt liðið frá leiknum. Hinsvegar sagði … Continue reading Steinunn er úr leik