Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk, 28:19, eftir að fjórum mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Þar með hefur íslenska liðið … Continue reading Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund