Stjarnan ætlar að herja á Evrópu næsta vetur
Stjarnan hefur ákveðið að senda karlalið sitt til þátttöku í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili í fyrsta sinn í 18 ár. Sigurjón Hafþórsson formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar staðfesti þessa ætlan við handbolta.is í dag. Sem silfurlið Poweradebikarsins á Stjarnan rétt á þátttöku í Evrópudeildinni, þeirri sömu og FH og Valur voru síðast með í fyrir áramót. Ekki … Continue reading Stjarnan ætlar að herja á Evrópu næsta vetur
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed