Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum

Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik í fimmta sinn á síðustu sex árum með naumum sigri á ÍR, 35:34, í hörkuskemmtilegum leik á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli. ÍR var með undirtökin í leiknum lengst af, m.a. 20:18 eftir fyrri hálfleik. Sjá einnig: „Ég er ekkert eðlilega fúll“ Það setti verulegt mark á … Continue reading Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum