„Stóðumst pressuna í lokin“

„Við stóðumst pressuna í lokin, sem betur fer,“ sagði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum HK í sigurleiknum á Stjörninni í 3.umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni í kvöld, 25:23. Valgerður Ýr innsiglaði sigurinn með sjötta markinu sínu í leiknum nokkrum sekúndum fyrir leikslok eftir að Stjarnan hafði brugðið á það ráð að leika … Continue reading „Stóðumst pressuna í lokin“