Stöndum saman – nema þegar það hentar ekki

Mjög hefur verið lögð áhersla á samstöðu þjóðarinnar í baráttu hennar við kórónuveiruna allt frá því að hún stakk sér niður hér snemma árs. Saman förum við í gegnum þetta, aðeins með samstilltu átaki vinnum við bug á þessum vágesti. Leggjumst öll á árar. Sameinuð sýndum við í vor að okkur eru allir vegir færir. … Continue reading Stöndum saman – nema þegar það hentar ekki