Stór áfangi hjá kvennalandsliðinu – færist upp í annan flokk

Stór áfangi er í höfn hjá kvennalandsliði Íslands í handknattleik vegna þess að það verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla undankeppni EM 2024 næsta fimmtudag. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í morgun hvernig raðaðist í styrkleikaflokkana. Fram til þessa hefur íslenska landsliðið verið í þriðja flokknum og jafnvel í þeim neðsta um … Continue reading Stór áfangi hjá kvennalandsliðinu – færist upp í annan flokk