Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi

Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk í dag. Taka Færeyingar þar með í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í boltaíþrótt í … Continue reading Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi