Stórleikur Katrínar Óskar í öruggum Framsigri

Fram kom sér upp að hlið Vals og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum Stjörnunnar, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan átti fyrri hálfleikinn en í síðari hálfleik hvorki gekk né rak og Fram vann afar öruggan sigur. Ekki síst var það fyrir stórleik Katrínar Óskar Magnúsdóttur markvarðar. Hún … Continue reading Stórleikur Katrínar Óskar í öruggum Framsigri