Stórliðin í austri hafa bara eitt markmið

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í gær var fjallað um dönsku liðin Esbjerg og Odense en nú er röðin komin að svartfellska … Continue reading Stórliðin í austri hafa bara eitt markmið