Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum

Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn fjögur mörk, 14:10. Fyrsta viðureign Vals og Stjörnunnar verður á laugardaginn. Sama … Continue reading Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum