Svartfellsk skytta hefur hlaupið á snærið hjá Fram

Íslandsmeisturum Fram hefur borist liðsauki. Svartfellska hægri handar skyttan, Tamara Jovicevic, hefur samið við félagið um að leika með kvennaliði félagsins. Jovicevic er 23 ára gömul og hefur leikið í Frakklandi, Spáni og nú síðast í Tékklandi auk heimalandsins. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Jovicevic hafi verið viðloðandi landslið Svartfellinga síðustu árin. Einnig átti … Continue reading Svartfellsk skytta hefur hlaupið á snærið hjá Fram