Sveinn er eitt af nýjum andlitum í landsliðshópi Snorra Steins

Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann kallar saman til æfinga og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026. Leikið verður til Bosníu í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19.30 og fjórum dögum síðar gegn landsliði Georgíu í Tíblisi. Um er að ræða 18 leikmenn. Í fyrsta sinn valdi … Continue reading Sveinn er eitt af nýjum andlitum í landsliðshópi Snorra Steins