Svíar leggja inn mótmæli við jöfnunarmarki Prandi

Handknattleikssamband Svíþjóðar hefur lagt inn formleg mótmæli vegna jöfnunarmarks Frakkans Elohim Prandi í lok venjulegs leiktíma í undanúrslitaleik Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Prandi jafnaði metin, 27:27, beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Þar með var leikurinn framlengdur og þá höfðu Frakkar betur. Mark Prandi var vissulega glæsilegt … Continue reading Svíar leggja inn mótmæli við jöfnunarmarki Prandi