Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund

Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið mætti Svíum í Lundi 15. febrúar 1950 og tapaði 7:15. Herfylking Guðmundar Þórðar hefur bækistöðvar í … Continue reading Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund