Svíar unnu fyrsta landsleik ársins

Felix Claar fór fyrir sænska landsliðinu í kvöld þegar það vann brasilíska landsliðið, 34:27, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Husqvarna Garden í Jönköping. Claar skoraði sjö mörk og sá um leið til þess að sænska landsliðið náði sex marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Því forskoti héldu Svíar meira og minna til … Continue reading Svíar unnu fyrsta landsleik ársins