Tap á rekstri og tekjur drógust saman

Liðlega 434 þúsund króna tap var á rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is, árið 2022. Um er að ræða heldur skárri niðurstöðu en árið áður þegar tapið nam um 591 þúsund krónum. Tekjur drógust saman milli áranna 2021 og 2022 og námu 9,1 milljón kr. Munaði þar mestu um samdrátt í auglýsingatekjum. Tekjur af sölu auglýsinga … Continue reading Tap á rekstri og tekjur drógust saman