Taugaspenna tók völdin að Varmá og niðurstaðan jafntefli í toppslag

Afturelding og KA/Þór skildu jöfn í æsispennandi leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 25:25. Bæði lið áttu sókn á síðustu mínútunni en spennan tók völdin, vopnin snerust í höndum leikmanna sem varð þess valdandi að hvorugu liðinu lánaðist að skora sigurmarkið þótt tækifærin hafi verið fyrir hendi, ekki … Continue reading Taugaspenna tók völdin að Varmá og niðurstaðan jafntefli í toppslag