Tefldu fram manni sem var ekki á skýrslu – róður Íslendingaliðs þyngist

Útlit er fyrir að danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, tapi stiginu sem það fékk í Grindsted á laugardaginn þegar liðin skildu jöfn. Þar með þyngdist róður liðsins ennþá meira í fallbaráttu úrvalsdeildarinnar. Forráðamenn Grindsted hafa kært framkvæmd leiksins vegna þess að þjálfari Ribe-Esbjerg var á að tefla fram … Continue reading Tefldu fram manni sem var ekki á skýrslu – róður Íslendingaliðs þyngist