Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun

Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag. Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen í gær lét Teitur Örn hendur standa fram úr ermum í dag. Hann skoraði fimm … Continue reading Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun