Teitur Örn skrifar undir til lengri tíma hjá Flensburg

Stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Flensburg til loka júní 2024. Teitur Örn hefur leikið afar vel fyrir liðið síðan hann kom til þess í lok október en þá skrifaði hann undir samning til næsta vors. Teitur Örn er m.a. nú þegar orðinn næst markahæsti maður liðsins í Meistaradeild Evrópu … Continue reading Teitur Örn skrifar undir til lengri tíma hjá Flensburg