Tékkar fóru af stað með öruggum sigri

Tékkar unnu öruggan sigur á Eistlendingum, 31:23, í Ostrava Poruba í Tékklandi í dag en lið þjóðanna eru með Íslendingum og Ísraelsmönnum í riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Íslenska landsliðið sækir Eistlendinga heim á laugardaginn í annarri umferð þriðja riðils keppninnar. Tékkar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13, eftir að hafa … Continue reading Tékkar fóru af stað með öruggum sigri