Tékkneska landsliðið smitað og er að fara frá Færeyjum

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Færeyinga og Tékka í undankeppni EM karla í handknattleik karla sem til stóð að færi fram i Höllinni á Hálsi í Þórshöfn í kvöld. Færeyska handknattleikssambandið tilkynnti fyrir hádegið að leikmenn innan tékkneska landsliðsins hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni. Þeir voru skimaðir við komuna til Vágaflugvallar í gær. Seint í … Continue reading Tékkneska landsliðið smitað og er að fara frá Færeyjum