Tendrað verður upp í Grillinu í kvöld

Loksins hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik aftur í kvöld eftir hlé síðan í 4. október. Leikmenn Grill 66-deildar karla ríða á vaðið með fjórum leikjum í fjórðu umferð deildarinnar. Fimmti og síðasti leikurinn fer fram á morgun. Eftirvænting ríkir meðal leikmanna og þjálfara fyrir leikjunum og spennandi verður að sjá hvernig þeim tekst til … Continue reading Tendrað verður upp í Grillinu í kvöld