Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða

Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður. Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.