Textalýsing: Dregið í fyrstu umferðir Evrópukeppninnar

Klukkan 9 verður byrjað að draga í fyrstu umferðir Evrópubikarkeppni karla og kvenna og í forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Fjögur íslensk félagslið eru á meðal þeirra sem dregin verða út. Handbolti.is freistar þess að fylgjast með í textalýsingu hér fyrir neðan.