Textalýsing: Dregið í riðla EM karla 2026

Hafist verður handa við að draga í riðla lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Teatersalen í Herning klukkan 17. Mótið fer fram í janúar á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Dregið verður í sex fjögurra liða riðla en að vanda taka 24 þjóðir þátt í mótinu, þar á meðal Ísland sem er í … Continue reading Textalýsing: Dregið í riðla EM karla 2026