Textalýsing: Hvaða lið dragast saman í bikarnum?

Klukkan 12 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í kvenna- og karlaflokki á blaðamannafundi sem haldinn er í Minigarðinum. Um leið verður skrifað undir samkomulagt við nýtt samstarfsfyrirtæki HSÍ vegna bikarkeppninnar. Handbolti.is er í Minigarðinum og fylgist með framvindu fundarins í textalýsingu hér fyrir neðan.