Það skal leika að nýju

Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta hefur Akureyri.net samkvæmt heimildum. Handbolti.is hefur fengið staðfest samkvæmt heimildum eftir að frétt Akureyri.net  birtist að … Continue reading Það skal leika að nýju