Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu

Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann tognaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í dag að rifa sé í náranum og til að bæta gráu ofan á svart er einnig … Continue reading Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu