„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce í dag og í gær í afar jöfnum viðureignum, samanlagt, 41:39. „Vörnin og markvarslan var frábær … Continue reading „Þetta var alveg geggjað“
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed