„Þetta var líkamsárás og ekkert annað“

„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í handknattleik í kvöld, þegar hann var spurður út í stöðuna á Alexander sem varð að fara … Continue reading „Þetta var líkamsárás og ekkert annað“