Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar

Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæða þess er breyting á persónulegum högum hans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu. Jón Brynjar ætlar að fylgja unnustu sinni til Svíþjóðar þar sem hún hefur sérnám í læknisfræði í haust. Jón Brynjar tók við þjálfun Aftureldingar fyrir ári. Undir … Continue reading Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar