Þjálfari FH segir upp störfum

Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH liðinu upp í Olísdeildina á sínu fyrsta ári. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að … Continue reading Þjálfari FH segir upp störfum