Þjálfari Harðar er sagður í viðræðum við ÍBV
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna. Arnar Daði segir jafnframt að Santos sé samningsbundinn handknattleiksdeild Harðar. Þar af leiðandi komi viðræður hans og ÍBV mönnum vestra … Continue reading Þjálfari Harðar er sagður í viðræðum við ÍBV
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed