Þjóðarhöll ehf er komin á koppinn

Fréttatilkynning frá Fjármála- og efnahagsráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Mennta- og barnamálaráðuneyti. Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar um stofnun … Continue reading Þjóðarhöll ehf er komin á koppinn