Þór er kominn í átta liða úrslit

Þór Akureyri hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Þór vann ÍBV2 með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi en svo virðist sem lið félaganna hafi ákveðið að mætast á miðri leið eða því sem næst. Því miður hafa nánari upplýsingar um leikinn ekki borist en úrslit leiksins … Continue reading Þór er kominn í átta liða úrslit